top of page
Reynslusaga Garðars Sölva

Glímt við geðklofa

Ívar Rafn Jónsson

© 2016. Reykjavík

Verkefnið var styrkt af þróunarsjóði námsgagna.

Rafbókin er reynslusaga Garðars Sölva Helgasonar, sem hefur glímt við geðsjúkdóminn geðklofa frá unga aldri. Garðar veiktist mjög ungur og í kjölfarið skertust tækifæri hans til þátttöku í daglegu lífi í samfélaginu. Saga hans er í senn falleg, fræðandi og gefur góða innsýn í reynsluheim manns með geðklofa. Í bókinni gerir hann ítarlega grein fyrir veikindum sínum, aðdraganda þeirra og hvernig hann á hverjum degi með atferliskerfi, sem hann þróaði sjálfur, tekst á við sjúkdóminn. Í sögunni lýsir hann því hvernig lífið hrundi við að veikjast og upplifun sinni á að lifa með sjúkdómnum.

 

bottom of page